500M 1/3 - Laugardagur, 14. MAÍ - Úrslit

Þá liggja fyrir úrslit í fyrsta 500m móti sumarsins.

Keppnin var óvenju jöfn og spennandi og skipti hver millimeter máli í grúppustærðinni. Veðrið var ágætt, smá gola og skýjað en hiti í lægri kantinum.

 

1.SÆTI: INGVAR Í. KRISTINSSON

2.SÆTI: SVEINBJÖRN V. JÓHANNSSON

3.SÆTI: FINNUR STEINGRÍMSSON