Haglabyssudeild

Bólholt, Smyril line og Veiðiflugan hafa veitt SKAUST styrk til kaupa á leirdúfukösturum svo hægt sé að setja upp sporting völl. Þá eru komnir fjórir kastarar á völlinn.

Sumaropnun 2022

Leirdúfuvöllurinn er opinn í sumar:

Þriðjudaga          18:00 til 22:00
Fimmtudaga       18:00 til 22:00

 

 Meðlimir SKAUST geta keypt klippikort fyrir leirdúfuskotfimi á staðnum. Klippikortið dugar í 10 hringi og skot með.

Verðskrá fyrir meðlimi SKAUST

  • 1 hringur - kr. 1.000-
  • 1 pakki, 24gr skot - kr. 800-
  • 1 pakki, 28gr skot - kr. 900-
  • Klippikort 24gr - kr. 15.000-
  • Klippikort 28gr - kr. 16.000-

Verðskrá fyrir aðra en meðlimi

  • 1 hringur - kr. 1.500-
  • 1 pakki, 24gr skot - kr. 1.500-
  • 1 pakki, 28gr skot - kr. 1.500-

Hver hringur er 25 dúfur.

Verðskrá fyrir skotmót

  • Án skota - kr. 2500-
  • Með skotum (24gr. eða 28gr.) - kr. 4500-

Skotmót eru 50 dúfur.

ATH! Klippikort ganga ekki uppí mótagjöld.

SKAUST hvetur fólk til að nota heyrnahlífar á skotsvæðinu og kynna sér öryggisreglur.