Riffilnefnd óskar eftir aðstoð
Riffilnefnd SKAUST kallar eftir 3 aðstoðarmönnum við hreindýrahreysti mót SKAUST laugardaginn 4. júlí kl. 10:00
Aðstoðin felst í uppsetningu á mótinu kvöldið fyrir og stigavörslu og frágang eftir mót.
Vinsamlegast hafið samband við Jón Hávarð arkitekt mótsins This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it. eða 867 4390
Það væri nú ljúft að sjá góð viðbrögð og um leið er þetta kjörið tækifæri að kynnast öflugu mótahaldi SKAUST og stemmingunni.
Endilega kynnið ykkur mótaröðina http://skaust.net/motarod-2015/