Þá er Tvennunni lokið.
Úrslit í Refnum 2015 má sjá hér neðar á síðunni en hér eru úrslitin í Hunter Class sem fram fór í dag. Keppt var í veiðrifflum á 100 og 200 metrum (3 skífur) og í breyttum veiðirifflum, líka á 100 og 200 metrum (4 skífur). Fjöldi skífa á 200 fór eftir skotastöðu keppenda. Veðrið var betra en í gær, en vindurinn er alltaf samur við sig.
Veiðirifflar - samanlagt:
1. Wimol Wudee / Bubbi - 385 stig og 6 x
2. Sveinbjörn Björgvinsson - 271 stig og 1 x
3. Finnur Steingrímsson - 229 stig (keppti bara á 100 metrum)
Breyttir veiðirifflar - samanlagt:
1. Kristbjörn Tryggvason - 442 stig og 13 x
2. Wimol Wudee / Bubbi - 426 stig og 9 x
3. Finnur Steingrímsson - 425 stig og 2 x
[gallery columns="4" ids="2759,2758,2757,2756,2755,2754,2749,2750,2751,2752,2753"]