Brúarframkvæmdir hafnar

Smá fréttir af samgöngu málum okkar. Við höfum verið að atast í brúarmálum í dágóðan tíma og mikill tími farið í það mál. Eins og við greindum frá 12 mars eru brúarstólparnir klárir. Nú verður merkilegur áfangi í verkinu í dag þar sem vesturstöpullinn fer niður í dag. Veðrið hefur aðeins verið að hrekkja okkur og tafið vinnuna.

Þetta er klárlega stór og jákvæður áfangi hjá okkur í félaginu.
Það á eftir að breyta gífurlega miklu fyrir okkur í SKAUST að fá þessar mikilvægu úrbætur.

Sjórn SKAUST