Austurland open í bogfimi á Eiðum

Austurland Open fer fram utandyra á gamla íþróttavellinum að Eiðum og verður keppt á 4 vegalengdum: 30m, 50m, 60m og 70m. Skotið er á 122 cm skífu á lengri vegalengdunum en á 80 cm skífu á styttri vegalengdirnar (50 og 30 metra).

Mótinu verður skipt niður á 2 daga með útsláttarkeppni seinni daginn.

Sjá nánar á archery.is