Fyrsti brúarstólpinn tilbúinn
Eins og sést á meðfylgjandi myndum er fyrri brúarstólpinn klár og sá seinni verður kláraður í vikunni. Þetta er svakalega mikilvægt og gott skref fyrir okkur og á eftir að gjörbreyta öllu fyrir félagið og félagsmenn. Það stendur svo til að fara með stólpana og grafa niður þegar frost fer úr jörð og steypa ofan í rörin. Vinnan heldur svo áfram og bitarnir eru næstir í röðinni.
Bjarni Haralds.
[gallery columns="2" size="medium" ids="2538,2539"]