Gleði fréttir Leirdúfurnar fljúga

GLEÐI FRÉTTIR!!!!!
Ákveðið hefur verið að hafa leirdúfusvæðið opið frá 18:00-20:00 alla þriðjudaga í júlí. Því hvetjum við menn að mæta og halda sér í æfingu svo að þeir komi ekki alveg haugryðgaðir inn í veiðitímabilið