Opnun leirdúfuvallar SKAUST

SKAUST Tilkynnir með stolti opnun leirdúfuvallar félagsins þann 25. Júni miðvikudag frá 18:00 – 21:00

Haglabyssunefnd hvetur alla áhugasama um skotfimi að mæta á staðinn og skoða aðstöðuna og reyna sig við dúfurnar fráu. Pylsur og grill á staðnum, gerum okkur glaðan dag og fjölmennum. Hringurinn (25 dúfur) kostar 1000 krónur. Dúfur eru á staðnum en fólk verður að koma með stálskot með sér. Vinsamlegast tilkynnið komu ef því verður viðkomið á póstfangið This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.